fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Tarkowski eiginkona James Tarkowski hjá Everton hefur fengið morðhótanir eftir leik Liverpool og Everton í gær.

Eiginmaður hennar átti þar nokkuð grófa tæklingu á Alexis Mac Allister leikmann Liverpool, fékk hann gult spjald fyrir.

Liverpool vann 1-0 sigur en dómarasamtökin hafa eftir leik sagt frá því að reka hefði átt Tarkowski af velli.

Samanta birtir hótanir sem henni hafa borist á Instagram eftir leikinn. „Ég vona að eiginmaður þinn drepist,“ sagði í einum skilaboðunum.

Fleiri ljót skilaboð hafa verið send í gegnum samfélagsmiðla á hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar