fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið upp í fjórða sæti ensku deildarinnar eftir góðan sigur á Tottenham í jöfnum og spennandi leik á Stamford Bridge.

Það var mikill hitti í leiknum eins og venjan er þegar þessir grannar í Lundúnum mætast.

Það var hins vegar Enzo Fernandez sem skoraði eina mark leiksins fyrir Chelsea í síðari hálfleik.

Bæði Tottenham og Chelsea skoruðu eftir það en VAR tók til sinna ráða og dæmdi bæði mörkin af.

Chelsea fer upp fyrir Manchester City í deildinni og í fjórða sætið en vandræði Tottenham halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Í gær

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Í gær

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus