fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva skilur ekkert í því af hverju fólk er byrjað að gagnrýna aldur leikmanna Manchester City eftir nokkuð slæmt gengi í vetur.

Silva var spurður út í þessa gagnrýni í viðtali hjá Sky Sports en hann hlær sjálfur af þessum sögum og segir ekkert til í þeim.

Portúgalinn bendir á að hann sé sjálfur aðeins þrítugur í dag og á nóg eftir á ferlinum líkt og aðrar stjörnur félagsins.

,,Segðu mér, hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn. Þetta kemur frá fólki sem skilur ekki leikinn,“ sagði Silva.

,,Ég er 30 ára gamall og Mateo Kovacic er á sama aldri, þú ert ekki að tala um 36 ára gamla leikmenn.“

,,Við höfum upplifað fjóra til sex slæma mánuði og allt í einu erum við of gamlir eða ekki nógu góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefja viðræður við enska stórliðið

Hefja viðræður við enska stórliðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Í gær

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Í gær

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“