fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Daniele De Rossi gæti þjálfað á Englandi á næstu leiktíð, ef marka má miðla í heimalandi hans.

De Rossi var rekinn úr starfi stjóra Roma, liðinu sem hann lék fyrir nær allan sinn feril, fyrr á þessari leiktíð og er opin fyrir nýrri áskorun.

Miðlar á Ítalíu segja að De Rossi hafi þegar rætt við Wolves, sem íhugar að skipta út stjóra sínum Vitor Pereira í sumar eftir dapurt gengi á leiktíðinni. Liðið er í 17. sæti en þó útlit fyrir að það muni bjarga sér frá falli.

De Rossi er sagður mjög spenntur fyrir því að þjálfa á Englandi og gæti hann því reynst góð lausn fyrir Úlfana ef Pereira verður rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona