fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

433
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 07:00

Trevor Whymark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn á andláti fyrrum ensks knattspyrnumanns hefur leitt í ljós vangaveltur um hvort ferill hans í íþróttinni hafi eitthvað með það að gera.

Trevor Whymark dó í október síðastliðnum, 74 ára gamall. Dánarorsök var berkjulúnabólga, elliglöp og eitilfrumukrabbamein.

Í yfirlýsingu rifjaði ekkja hans, Rita, upp að Whymark hafi verið þekktur fyrir hæfni sína til að skalla boltann á ferlinum.

Er því nú velt upp hvort það hafi haft áhrif á dauða hans. Sérfræðingur í þessum efnum segir ekki hægt að útiloka að það hafi átt einhvern þátt, í bland við náttúrulegar orsakir, eins og fram koma hér ofar.

Whymark lék fyrir Ipswich á blómlegum tíma félagsins, en hann skoraði 104 mörk í 335 leikjum og er sá þriðji markahæsti í sögu félagsins. Þess má geta að hann lék undir stjórn Sir Bobby Robson.

Whymark lék einnig með Grimsby, Southend, Colchester og Peterbrough. Þá lék hann einn landsleik fyrir Englands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“