fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins galið og það kann að hljóma þá voru 40 þúsund manns mættir á heimavöll Trabzonspor í Tyrklandi í gær.

Aðalliðið var ekki að spila og heldur ekki varaliðið heldur U19 lið félagsins sem mætti U19 liði Inter Milan.

Um var að ræða leik í Meistaradeild yngri liða en spilað var í átta liða úrslitumn og lauk leiknum með 1-0 sigri heimamanna.

Það er alls ekki algengt að 40 þúsund láti sjá sig á leik hjá U19 liði en þetta hefur verið þvílík upplifun fyrir unglingana.

Hitinn var mikill í viðureigninni og fóru átta gul spjöld á loft en Inter klikkaði þá einnig á vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.

Trabzonspor er því komið í undanúrslit keppninnar en næsti leikur liðsins er gegn Salzburg frá Austurríki og er á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“