fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano yngri, sonur Ronaldo, getur valið um að spila fyrir þrjú landslið í framtíðinni, nái hann svo langt.

Cristiano yngri er mikið efni og spilar með yngri liðum Al-Nassr, þar sem pabbi hans spilar í dag. Hann hefur einnig verið hjá Juventus og Manchester United, þegar Cristiano eldri spilaði þar.

Ekki er ólíklegt að Cristiano yngri, sem verður 15 ára í sumar, nái langt í boltanum í framtíðinni en þá geta þrjú landslið barist um þjónustu hans.

Hann getur augljóslega spilað fyrir Portúgal, þar sem faðir hans er þaðan, en einnig Spán þar sem hann bjó þar í meira en þrjú ár áður en hann varð tíu ára.

Einnig vekur athygli að Cristiano yngri getur valið að leika fyrir Bandaríkin í framtíðinni, en hann er fæddur þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“
433Sport
Í gær

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“