Bukayo Saka sneri aftur í lið Arsenal í kvöld en liðið leikur nú gegn Fulham í efstu deild Englands.
Saka hefur verið að glíma við meiðsli en hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inná sem varamaður.
Staðan er 2-0 fyrir Arsenal þessa stundina þegar stutt er eftir og er útlit fyrir að liðið vinni nokkuð þægilegan sigur.
Gabriel Martinelli átti magnaða stoðsendingu í þessu marki en hann gaf hælsendingu á lofti á Saka sem skoraði.
Markið má sjá hér.
🚨🚨GOAL : BUKAYO SAKA DOUBLES THE LEAD FOR ARSENAL HIS BACK!!!!!
Arsenal 2-0 Fulham pic.twitter.com/uRu6btswDx
— Goal Ultraverse (@goalultraverse) April 1, 2025