fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 kvenna hefur leik á miðvikudag í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Ísland mætir þá Portúgal og hefst leikurinn kl. 16:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá leiknum á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Ísland mætir svo Noregi á laugardag og Slóveníu á þriðjudag. Þeir leikir verða einnig í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“