fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, einn besti leikmaður heims í dag, hefur tjáð sig um miðjumanninn Pedri sem spilar með honum hjá Barcelona.

Raphinha er gríðarlegur aðdáandi Pedri sem er einnig spænskur landsliðsmaður og er enn aðeins 22 ára gamall.

Brassinn viðurkennir að Pedri sé ekki að skora eða leggja upp jafn mikið og aðrir leikmenn en segir að hann sé í dag mikilvægasti leikmaður liðsins.

,,Pedri leggur ekki upp mörg mörk og hann skorar ekki mikið af mörkum en að mínu mati er hann mikilvægasti leikmaður liðsins,“ sagði Raphinha.

,,Ef þú spyrð mig þá er Pedri hjartað í Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Í gær

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn