fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Horfa til Jesus og Ancelotti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 22:00

Jorge Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnusambandið er að horfa á tvo einstaklinga sem gætu tekið við fyrir HM 2026 í Bandaríkjunum.

Frá þessu greina nokkrir miðlar en annar aðilinn er Carlo Ancelotti sem hefur náð frábærum árangri með Real Madrid.

Ancelotti hefur sjálfur sagt að hann sé aðeins að einbeita sér að Real og er ekki að horfa í það að færa sig um set.

Hinn aðilinn er maður að nafni Jorge Jesus sem er í dag stjóri Al-Hilal í Sádi Arabíu en gerði garðinn frægan með Benfica í Portúgal.

Dorival Junior var síðasti landsliðsþjálfari Brasilíu en hann var rekinn eftir 4-1 tap gegn Argentínu í undankeppni HM á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum
433Sport
Í gær

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria
433Sport
Í gær

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“