fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hefur Dani Alves, fyrrum bakvörður Barcelona og Brasilíu, verið í töluverðu basli í einkalífinu undanfarna mánuði.

Alves var ákærður fyrir nauðgun á síðasta ári og þurfti um tíma að gista í fangelsi vegna þess – hann hefur í dag verið sýknaður.

Alves fékk þær fréttir fyrir aðeins þremur dögum síðan og fékk enn betri fréttir nú rétt eftir helgi.

Eiginkona Alves, Joana Sanz, hefur greint frá því opinberlega að hún sé ófrísk og á von á sínu fyrsta barni með goðsögninni.

Sanz var alltaf til staðar fyrir eiginmann sinn á meðan málið var í rannsókn en hann harðneitaði allri sök alveg frá byrjun.

Sanz hefur staðfest það að hjónin eigi von á stelpu á þessu ári en hún ætti með öllu að eiga í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Elanga tryggði sigur gegn United

England: Elanga tryggði sigur gegn United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Í gær

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin