fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 09:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að afar mikilvægur félagaskiptagluggi sé framundan fyrir liðið í sumar.

Það er útlit fyrir að Arsenal verði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þriðja árið í röð og leitar félagið að styrkingum til að landa loks þeim stóra.

Flestir eru á því að Skytturnar þurfi framherja og nú er Viktor Gyokeres hjá Sporting sterklega orðaður við liðið.

„Þetta verður stór félagaskiptaglugga fyrir okkur og við erum mjög spennt fyrr þessu,“ segir Arteta.

„Við þurfum að auka breiddina og bæta við gæðum til að taka okkur á næsta stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“