fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 13:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leiðir kapphlaupið um Hugo Ekitike, framherja Frankfurt, þrátt fyrir áhuga Arsenal. Mirror segir frá.

Ekitike er að eiga frábært tímabil með Frankfurt, en hann er kominn með 19 mörk í 39 leikjum í öllum keppnum.

Töluverður áhugi er því á þessum 22 ára gamla fyrrum leikmanni Paris Saint-Germain.

Ekitike hefur verið orðaður við Arsenal undanfarið en sem fyrr segir hefur United forskot. Spilar þar meðal annars í því að kappinn er stuðningsmaður Rauðu djöflanna.

Talið er að Ekitike kosti um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“