fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest það að maður að nafni Hiroki Ito sé fótbrotinn og spilar ekki meira á tímabilinu.

Um er að ræða öflugan varnarmann sem kom til Bayern í sumar eftir dvöl hjá Stuttgart í efstu deild Þýskalands.

Óheppnin hefur svo sannarlega elt Ito á tímabilinu en hann var að fótbrotna í annað sinn í vetur.

Ito braut bein í 3-2 sigri á St. Pauli um helgina en hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu í þeim leik.

Þetta er mikið áfall fyrir leikmanninn sem og Bayern en hann hefur nú þegar misst af mörgum leikjum eftir fyrra fótbrotið.

Leikmenn eins og Alphonso Davies og Manuel Neuer eru einnig meiddir en þeir eru lykilmenn á Allianz Arena.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“
433Sport
Í gær

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?