fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig hefur ráðið nýjan mann til starfa eftir að Marco Rose fékk stígvélið frá félaginu.

Rose var ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Leipzig eftir slæmt gengi í vetur en liði situr í sjötta sæti.

Leipzig hefur aðeins unnið einn af síðustu sex deildarleikjum sínum en næsti leikur liðsins er gegn Stuttgart á miðvikudag í undanúrslitum bikarsins.

Maður að nafni Zsolt Low er tekinn við taumunum en hann er fyrrum aðstoðarmaður enska landsliðsþjálfarans Thomas Tuchel.

Tuchel réð Low sem aðstoðarmann sinn hjá PSG árið 2018 og fór síðar með honum til Chelsea og Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“