fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Evanilson hefur tjáð sig um sitt erfiðasta augnablik í fótboltanum en það kom árið 2018.

Þessi 25 ára gamli leikmaður yfirgaf þá Fluminese í heimalandinu Brasilíu til að gera lánssamning við Samorim í Slóvakíu.

Munurinn á veðrinu var of mikill fyrir Evanilson sem var svo tveimur árum seinna seldur til Tombense í Brasilíu.

Eftir góða dvöl hjá uppeldisfélaginu Fluminese á lánssamningi frá Tombense var Evanilson keyptur til Porto þar sem hann skoraði 37 deildarmörk í 96 leikjum.

Ferillinn hefur aðeins verið á uppleið síðan þá en hann er í dag leikmaður Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég yfirgaf 40 gráður i Rio til að fara í mínus fimm gráður – ég hafði aldrei upplifað svona á ævinni. Það var mjög erfitt að aðlagast,“ sagði Evanilson.

,,Ég gat ekki klárað fyrstu æfinguna því það var of kalt, ég skildi ekki mikilvægi þess að vera í hönskum. Eftir æfingu þá setti ég hendurnar í heitt vatn því ég var nánast frosinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina