fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Breiðablik er Meistari meistaranna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 KA
1-0 Hans Viktor Guðmundsson(’32, sjálfsmark)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’34, víti)
3-0 Tobias Thomsen(’40)
4-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’83)

Breiðablik er Meistari meistaranna árið 2025 eftir leik við KA sem fór fram á Kópavogsvelli í dag.

Íslandsmeistararnir skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleiknum sem tryggðu sigur gegn núverandi bikarmeisturum.

Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eina mark KA í viðureigninni en hann klóraði í bakkann undir lok leiks.

Veðrið var svo sannarlega ekki upp á marga fiska og áttu lið í erfiðleikum með að spila góðan fótbolta á mörgum köflum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun