fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 14:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnusambandið er búið að reka stjóra sinn Dorival Junior en þetta var staðfest í morgun.

Þetta er staðfest stuttu eftir tap Brasilíumanna gegn Argentínu en leikið var í undankeppni HM.

Brassarnir voru alls ekki heillandi í þeirri viðureign gegn grönnum sínum og töpuðu leiknum 4-1.

Brasilía verður því með nýjan landsliðsþjálfara þegar flautað er til leiks á HM 2026 á næsta ári.

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er orðaður við starfið sem og Jorge Jesus sem er hjá Al-Hilal í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann