fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 09:30

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er sagður hafa verið bálreiður út í leikmenn aðalliðsins á miðvikudag eftir æfingaleik gegn U21 liði félagsins.

Ungstirni Chelsea fengu þarna að spila gegn aðalliðinu en leikmenn fæddir árið 2009 fengu jafnvel tækifæri.

Aðallið Chelsea tefldi fram nokkuð sterku byrjunarliði og tapaði leiknum 3-0 sem fór mjög illa í þann ítalska.

Þeir leikmenn sem spiluðu ekki með landsliði sínu í mánuðinum tóku þátt en voru niðurlægðir af unglingunum.

Maresca ætlaði að gefa sínum helstu stjörnum frí degi seinna en hætti við vegna leiksins og voru þeir mættir á æfingasvæðið degi seinna.

Leikmenn eins og Jadon Sancho, Christopher Nkunku, Romeo Lavia, Benoit Badiashile, Tosin Adarabioyo og Malo Gusto eru taldir hafa verið á meðal leikmanna aðalliðsins.

Donnell McNeilly er þá sagður hafa skorað tvö mörk fyrir U21 liðið og hinn 16 ára gami Chizzy Ezenwata komst einnig á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi