fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 18:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker hefur ekki áhuga á því að snúa aftur til Manchester City og vill halda áfram að spila fyrir lið AC Milan.

Calciomercato á Ítalíu greinir frá en Walker skrifaði undir lánssamning við Milan í janúar.

Milan má kaupa enska landsliðsmanninn fyrir fimm milljónir evra í sumar en óvíst er hvort félagið nýti sér þann möguleika.

Walker elskar lífið á Ítalíu og vill ekki snúa aftur heim þar sem hann yrði líklega varamaður á næstu leiktíð.

Walker verður 35 ára gamall í maí en hann hefur spilað níu leiki í öllum keppnum fyrir Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlaði að hætta í fyrra en mun nú spila til 2026

Ætlaði að hætta í fyrra en mun nú spila til 2026
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Í gær

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu
433Sport
Í gær

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga
433Sport
Í gær

Svarar Ancelotti og segist ekki hafa ætlað að móðga neinn – ,,Aldrei hugsað neitt slæmt“

Svarar Ancelotti og segist ekki hafa ætlað að móðga neinn – ,,Aldrei hugsað neitt slæmt“