fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 09:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að borga 50 milljónir punda ef félagið vill fá Fransisco Trincao frá Sporting.

United er á höttunum eftir kantmanni fyrir sumarið. Félagið hefur losað Jadon Sancho og Marcus Rashford á láni og spila þeir sennilega ekki aftur fyrir félagið.

Trincao lék undir stjórn Ruben Amorim, stjóra United, hjá Sporting og hefur verið orðaður við liðið undanfarna daga.

Trincao á að baki áhugaverðan feril og til að mynda spilað fyrir bæði Barcelona og svo Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Trincao vakti athygli á dögunum þegar hann skoraði tvö mörk fyrir portúgalska landsliðið í sigri á Dönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“