fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 14:58

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli fyrir nokkru þegar fréttir bárust af því að Kjartan Kári Halldórsson hefði hafnað tilboði frá Val til að vera áfram í FH. Aðstoðarþjálfari FH hrósar honum í hástert fyrir þessa ákvörðun.

Kjartan Kári er algjör lykilmaður hjá FH og hafði hann verið orðaður við Val og Víking. Hann ákvað hins vegar að vera áfram í Hafnarfirðinum.

video
play-sharp-fill

„Bara skynsamleg ákvörðun hjá honum finnst mér. Hann er á  góðri vegferð. Fór út, kom aftur heim og ég veit að honum líður vel í Krikanum og mér finnst þetta bara mjög þroskuð ákvörðun. Ég held það séu ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun. Það er oft hægara sagt en gert að gera svoleiðis, þannig að hann sýndi mikla tryggð og og hérna við vonum bara að við getum launað honum það til baka. Mikilvægur og flottur leikmaður fyrir okkur,“ segir Kjartan Henry Finnbogason um málið í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

„Hann er leikmaðurinn okkar í dag og og við vonum að það verði bara áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals
Hide picture