fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa valið besta byrjunarlið liðsins í sögunni í tilefni því að félagið átti nýlega 120 ára afmæli.

Mörg þekkt nöfn eru á þessum lista en aðeins þrír af þeim eru ennþá að spila í dag.

Það eru þeir Cesar Azpilicueta, N’Golo Kante og Thiago Silva en enginn af þeim leikur með Chelsea þessa stundina.

Menn eins og Eden Hazard og Didier Drogba fá pláss í sóknarlínunni og er Petr Cech í markinu.

Aðrir leikmenn eru John Terry, Ashley Cole, Claude Makelele, Frank Lampard og Gianfranco Zola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja