fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Trent þurfi að breyta þessu þegar hann gengur í raðir Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold fær ekki að halda númeri sínu, 66, eftir að hann gengur í raðir Real Madrid.

Bakvörðurinn er á leið frítt til Real Madrid er samningur hans hjá Liverpool rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við spænska liðið lengi og virðist samkomulag nálgast ef marka má fjölmiðla ytra.

Trent er uppalinn hjá Liverpool og bar númerið 66 á bakinu er hann kom inn í aðalliðið ungur að árum og hefur hann haldið því allar götur síðan.

Reglur La Liga á Spáni herma hins vegar að það þurfi að skila inn 25 manna leikmannahópi þar sem leikmenn bera númerin 1-25.

Reglurnar hvað þetta varðar á Spáni eru fremur strangar og verða markverðir að vera í 1, 13 eða 25. Sem stendur er aðeins 12, 24 og 25 laust hjá Real Madrid, þó það gæti auðvitað breyst eitthvað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals