fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Opnaði vínflösku vinar síns sem kostaði 1,4 milljónir – ,,Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo varð ansi pirraður á sínum tíma er hann hafði boðið fyrrum liðsfélaga sínum Vampeta í heimsókn.

Þessir menn þekktust mjög vel á sínum leikmannaferli og léku saman með bæði Brasilíu og Inter Milan.

Ronaldo hafði fjárfest í rándýra vínflösku sem var til sýnis heima fyrir en hún kostaði í kringum 1,4 milljónir króna.

Það var ekki að flækjast mikið fyrir Vampeta sem ákvað að opna flöskuna og var Ronaldo gapandi hissa yfir þeirri hegðun.

,,Ég keypti rándýra flösku af Petrus víni. Ég fór með það heima með því markmiði að eiga það – fyrir það sem það var, frægasta vín heims,“ sagði Ronaldo.

,,Ég ætlaði aldrei að opna flöskuna því hún var stimpluð á árið 1500.“

,,Ekki löngu seinna eftir að hafa opnað flöskuna byrjaði hann að setja klaka í hvert glas. Ég trúði ekki mínum eigin augum – þetta var vín til sýningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann