fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Hefur lést gríðarlega við að nota „ozempic náttúrunnar“

433
Miðvikudaginn 26. mars 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Lyle, sem sér um stuðningsmannasíðuna Arsenal Fan TV og hefur notið mikilla vinsælda, hefur vakið mikla athygli undanfarið vegna þyngdartaps síns.

Lyle, sem er 52 ára gamall, kveðst hafa notað það sem af sumum er kallað „ozempic náttúrunnar“ til að létta sig.

Barberine er það sem um ræðir, en það er efnasamband sem styrkir hjartslátt, drepur bakteríur, dregur úr bólgum og breytr því hvernig líkaminn notar sykur í blóðinu.

„Þetta hefur hjálpað mér svo mikið. Hinn fullkomni dagur og hin fullkomna nótt. Þetta hjálpar mér við að sofa. Þetta hefur líka hjálpað mér við að bæta mataræði og ég hef misst mörg kíló,“ segir Lyle.

„Mér líður vel. Ég er að æfa, borða vel og Barberine hefur hjálpað mér ansi mikið.“

Hér að neðan má sjá breytinguna á Lyle undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United