fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Greenwood fær aðeins nokkrar vikur til að bjarga málunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur til loka þessa tímabils til að bjarga ferli sínum hjá franska liðinu Marseille.

Englendingurinn var keyptur til Marseille frá Manchester United síðasta sumar eftir að hafa staðið sig vel á láni hjá Getafe á Spáni á síðustu leiktíð.

Greenwood byrjaði vel í Frakklandi og er enn markahæsti leikmaður Marseille með 15 mörk deildinni á leiktíðinni.

Undanfarið hefur sóknarmaðurinn hins vegar fallið neðar í goggunarrröðina hjá Roberto De Zerbi, stjóra Marseille, og er hann kominn á bekkinn. Stjórinn gagnrýndi hann opinberlega á dögunum.

Franskir miðlar segja nú að Greenwood hafi til loka tímabils til að endurheimta traust De Zerbi. Takist það ekki verður hann seldur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann