fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 14:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Liverpool treysti á Conor Bradley til að leysa af Trent Alexander-Arnold, í stað þess að kaupa nýjan hægri bakvörð í sumar.

Fabrizio Romano segir frá þessu í hlaðvarpi sínu, en Trent er á förum frá Liverpool til Real Madrid á frjálsri sölu í sumar. Samningur hans á Anfield er að renna út og þessi uppaldi leikmaður mun ekki framlengja.

Getty Images

Bradley hefur verið að stíga sín fyrstu skref með aðalliðinu og segir Romano að hann sé í miklum metum og því ekki víst að félagið kaupi sér nýjan hægri bakvörð, treysti einfaldlega á Bradley.

Bradley hefur spilað 22 leiki fyri Liverpool í öllum keppnum á leiktíðinni, en yfirleitt hefur hann komið inn af bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann