fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Vilja taka hann á láni í sumar – Horfa til þess hvernig hefur gengið hjá Antony síðan hann flúði Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið Sevilla hefur áhuga á Mykhailo Mudryk, leikmanni Chelsea, samkvæmt blaðinu Sport.

Mudryk hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar er hann gekk í raðir Chelsea frá Shakhtar í janúar 2023 fyrir um 90 milljónir punda.

Þá er leikmaðurinn í banni sem stendur og bíður niðurstöðu í máli sínu eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Þrátt fyrir alla óvissuna skoðar Sevilla það að fá hann á láni í sumar.

Félagið er sagt horfa til þess þegar nágrannar þeirra í Real Betis fengu Antony á láni frá Manchester United í janúar. Þrátt fyrir ömurlegt gengi á Old Trafford hefur gengið vel hjá Brasilíumanninum á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða