fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Spila þriðja heimaleik sinn í Vesturbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 14:04

Frá Meistaravöllum, heimavelli KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR stefnir að því að spila sinn fyrsta eiginlega heimaleik, þ. e. á sínum heimavelli í Vesturbænum, í Bestu deild karla 10. maí, en það er þriðji heimaleikur KR í sumar.

KR vinn­ur um þess­ar mund­ir að því að skipta um und­ir­lag á Meist­ara­völl­um þar sem gervi­gras verður lagt í stað grass­ins sem áður var. KR mun leika fyrstu tvo heima­leiki sína í Bestu deild­inni á velli Þróttar í Laugardal.

Magnús Orri Schram, formaður knatt­spyrnu­deild­ar KR, segir í samtali við mbl.is að framkvæmdir gangi vel og það sé stefnt að því að þriðji heimaleikurinn fari fram vestur í bæ.

„Þessu miðar mjög vel. Við erum mjög ánægð með gang mála núna. Tíðin er góð þannig að þetta lít­ur bara vel út. Það er mik­il til­hlökk­un inn­an fé­lags­ins að fara að spila á end­ur­bætt­um velli. Það hlakka all­ir mikið til að fá betri aðstöðu fyr­ir alla okk­ar flokka. Það er mik­il til­hlökk­un fyr­ir því að fara að spila vest­ur í bæ en það verður ekki fyrr en 10. maí,“ segir nýi formaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kynntur til leiks á allra næstunni

Kynntur til leiks á allra næstunni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“
433Sport
Í gær

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum