fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin hefst eftir 11 daga spennan fyrir mótinu hefur sjaldan verið jafn mikil.

Besta deildin heldur áfram að senda frá sér kynningarefni í aðdraganda mótsins og nýjasta viðfangsefnið eru nýliðarnir í Aftureldingu.

Það virðist vera mikil stemmning í Mosfellsbænum enda mun karla lið félagsins spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti.

Bræðurnir Jökull og Axel Andréssynir hafa verið fyrirferðamiklir frá því að þeir skrifuðu undir við uppeldisfélagið og í myndbrotinu sem fylgir fréttinni fáum við sjá þá í Essinu sínu.

Þá bregða fyrir gamalkunnir kraftajötnar en faðir bræðrana er enginn annar en Andrés Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir