fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Kallar þetta gott í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Verthongen, fyrrum leikmaður Tottenham, Ajax og belgíska landsliðsins til fjölda ára, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna að tímabili loknu.

Þessi 37 ára gamli miðvörður er í dag á mála hjá Anderlecht í heimalandinu, en hann á yfir 150 A-landsleiki að baki fyrir Belgíu.

„Það hefur orðið mér ljóst undanfarnar vikur að leikirnir í vor verði mínir síðustu. Þetta hefur verið mjög erfið ákvörðun, en hún er rétt. Það er að verða erfiðara og erfiðara líkamlega að vera sá leikmaður sem ég vil vera,“ segir Verthongen meðal annars í yfirlýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kynntur til leiks á allra næstunni

Kynntur til leiks á allra næstunni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“
433Sport
Í gær

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum