fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Endrick hefur gefið í skyn að hann gæti þurft að yfirgefa lið Real Madrid í sumar.

Endrick er alls ekki fastamaður hjá Real þessa dagana en hann er mjög efnilegur og er aðeins 18 ára gamall.

Hann vill spila á HM 2026 á næsta ári en það verður aldrei að veruleika ef hann spilar lítið á næsta tímabili.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá er það að ég er hræddur að ná ekki að spila á HM 2026,“ sagði Endrick.

,,Ég er mjög áhyggjufullur.. Því þetta er minn draumur, að spila á HM. Það er erfitt að tala um þetta. Ég vil hjálpa Brasilíu að vinna sitt sjötta HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynntur til leiks á allra næstunni

Kynntur til leiks á allra næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Í gær

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid