fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
433Sport

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs landslið karla mætir Skotlandi í æfingaleik á morgun klukkan 13:00. Leikurinn fer fram á Pinatar Arena á Spáni.

Liðið mætti Ungverjalandi í æfingaleik á sama stað síðasta föstudag þar sem Ísland hafði betur 3-0.

Ísland og Skotland hafa mæst 11 sinnum í þessum aldursflokki. Af þeim viðureignum hefur Ísland sigrað fimm sinnum, Skotland fjórum sinnum og hafa tvær viðureignir endað með jafntefli.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaður að æfa og sást á æfingu Manchester United

Byrjaður að æfa og sást á æfingu Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika
433Sport
Í gær

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili
433Sport
Í gær

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“
433Sport
Í gær

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum
433Sport
Í gær

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“