fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ákveðið að selja Federico Chiesa í sumar, eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum í heimalandi hans, Ítalíu.

Kantmaðurinn gekk í raðir Liverpool síðasta sumar frá Juventus en hefur fengið afar lítinn spiltíma, alls ellefu leiki og þar af aðeins 25 mínútur í ensku úrvalsdeildinni.

Líklegast þykir að Chiesa fari aftur heim til Ítalíu í sumar og er Napoli sagt fylgjast náið með gangi mála.

Þá kemur fram að landsliðsþjálfari Ítalíu, Luciano Spaletti, óski þess heitt að Chiesa fari aftur til Ítalíu í sumar og fái stórt hlutverk á ný. Hann sér nefnilega fyrir sér að nota hann á HM á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Fleiri miðum bætt við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja taka hann á láni í sumar – Horfa til þess hvernig hefur gengið hjá Antony síðan hann flúði Old Trafford

Vilja taka hann á láni í sumar – Horfa til þess hvernig hefur gengið hjá Antony síðan hann flúði Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara í sumar – Líklegast að hann endi hjá erkifjendunum eða flytji til Manchester

Vill fara í sumar – Líklegast að hann endi hjá erkifjendunum eða flytji til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Í gær

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“
433Sport
Í gær

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“