fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 07:00

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Santos, vildi alltaf verða eins og David Beckham á vellinum en sá síðarnefndi var frábær leikmaður á sínum tíma.

Neymar var um tíma ein skærasta stjarna fótboltans en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Barcelona og PSG.

Beckham lagði skóna á hilluna fyrir þónokkru síðan en er í dag eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

,,Ég er mikill aðdáandi. Þegar ég var yngri þá fylgdist ég með öllum stóru leikmönnunum,“ sagði Neymar.

,,Ég fylgdist með David því ég hreifst af því hvernig hann sparkaði boltanum og gaf hann frá sér. Hann skoraði stórkostleg mörk og ég hef alltaf verið mikill aðdáandi.“

,,Fótboltinn sem hann spilaði, manneskjan sem hann er, það hefur haft góð áhrif á minn feril.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan gefur gagnrýnendum langt nef – „Menn hefðu átt að væla aðeins meira“

Kjartan gefur gagnrýnendum langt nef – „Menn hefðu átt að væla aðeins meira“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu
433Sport
Í gær

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Í gær

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka