fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Ronaldo svarar Hojlund: ,,Vonandi get ég gert það sama við hann á morgun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er alls ekki fúll út í Rasmus Hojlund eftir að þeir mættust í Þjóðadeildinni í miðri viku.

Hojlund skoraði eina mark Dana í 1-0 sigri á Portúgal og fagnaði að hætti Ronaldo – leikmanns sem hann lítur mikið upp til.

Ronaldo tók ekki illa í ákvörðun Hojlund að nota fagnið en vonast til að gera það sama í seinni leik liðanna í umspilinu.

,,Þetta var ekkert vandamál fyrir mig, ég veit að hann var ekki að vanvirða mig. Það er ekki bara hann sem fagnar eins og ég,“ sagði Ronaldo.

,,Þetta er heiður fyrir mig og ég vona að ég geti gert það sama við hann á morgun. Ég er ánægður með að hann sé hrifinn af fagninu mínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent