fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 19:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður Íslands, var að sjálfsögðu pirraður eftir leik okkar manna við Kósovó í kvöld.

Ísland er á leið í C deildina í Þjóðadeildinni eftir 5-2 samanlagt tap gegn Kósovó sem verður að teljast afskaplega svekkjandi.

,,Ég held að þetta fari frá okkur í báðum teigum vallarins, við byrjum vel en náðum ekki að fylgja því eftir,“ sagði Jón Dagur við Stöð 2 Sport eftir leikinn.

,,Mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa, á báðum endum vallarins vorum við ekki nógu góðir.“

,,Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur, færslur eða eitthvað ég þarf að sjá það aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid