fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Eiður Smári fékk mínútur þegar goðsagnirnar mættust – Sjáðu magnað skallamark og fagnið sem vakti heimsathygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch skoraði magnað skallamark í gær er Liverpool mætti Chelsea í góðgerðarleik á Englandi.

Enginn núverandi leikmaður liðanna tók þátt en goðsagnir mættust þarna og var Eiður Smári Guðjohnsen á bekknum hjá Chelsea.

Eiður fékk að spila hálftíma í 2-0 tapi en Crouch var munurinn á þessum liðum og skoraði bæði mörkin.

Fyrra mark Crouch var afskaplega laglegt og fagnaði hann með vélmenninu fræga – líkt og hann gerði með enska landsliðinu á sínum tíma.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent