fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Snýr líklega ekki heim áður en ferlinum lýkur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 21:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Luka Modric muni ekki snúa aftur til heimalandsins áður en knattspyrnuferlinum lýkur.

Modric hefur sjálfur staðfest það að hann vilji klára ferilinn hjá Real Madrid þar sem hann hefur leikið í mörg ár.

Króatinn hefur verið orðaður við endurkomu til heimalandsins en hann verður samningslaus í sumar.

Miðjumaðurinn verður fertugur í september á þessu ári en hann gæti fengið eins árs framlengingu á Spáni.

Hann hefur leikið tæplega 600 leiki fyrir Real og er enn að spila með króatíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórt skref fyrir Borgnesinga

Stórt skref fyrir Borgnesinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg eftir rosalegt högg – Myndir

Stjarnan nær óþekkjanleg eftir rosalegt högg – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna