fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, viðurkennir það að hann hafi verið hissa þegar Thomas Tuchel var ráðin nýr landsliðsþjálfari Englands.

Tuchel var ráðinn til starfa undir lok síðasta árs en sú ráðning kom mörgum á óvart – hann tók opinberlega við störfum þann 1. janúar.

Kane þekkir það að vinna með Tuchel en þeir voru saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

,,Ég viðurkenni það að þessi ráðning kom mér á óvart. Ég var ekki að búast við þessu,“ sagði Kane.

,,Ég var ekki að sjá hann fyrir mér sem landsliðsþjálfara. Um leið og hann var kynntur þá var ég augljóslega spenntur því ég fékk að kynnast því að vinna með honum á síðasta ári.“

,,Ég vissi hvað hann gæti komið með inn í liðið sem við erum með í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik