fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk vann 1-0 sigur á Portúgal í Þjóðadeildinni í gær þar sem varamaðurinn Rasmus Hojlun skoraði eina markið.

Framherji Manchester United var með öfluga innkomu í leiknum og tryggði sigurinn fyrir Dani.

Fagnið hans vakti athygli en hann hlóð í Suii fagnið sem Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir og byrjaði á.

Margir túlkuðu þetta sem skot á Ronaldo en svo var ekki. „Cristiano er mér allt, ég elska fótbolta vegna Cristiano. Ég er stuðningsmaður Manchester United vegna Cristiano,“ sagði Hojlund eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“
433Sport
Í gær

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar
433Sport
Í gær

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Í gær

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag
433Sport
Í gær

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann