fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 16:00

Jorrel Hato er efnilegur. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að Jorrel Hato varnarmaður Ajax fari frá félaginu í sumar en þessi 19 ára gamli leikmaður hefur lengi vakið athygli.

Hato hefur verið lykilmaður hjá Ajax síðustu ár og lengi verið eftirsóttur.

Enskir miðlar segja að Arsenal, Liverpool og Chelsea hafi öll áhuga á að fá þennan öfluga varnarmann.

Þar segir einnig að Real Madrid sé að skoða málið en hann hefur spilað fimm landsleiki fyrir Holland.

Hato hefur einnig leyst stöðu vinstri bakvarðar og gæti því leyst nokkrar stöður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar sér að mæta á Anfield í sumar og skella Alisson á bekkinn

Ætlar sér að mæta á Anfield í sumar og skella Alisson á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford