fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Þægilegur sigur Íslands á Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 17:00

Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs landslið karla vann góðan 3-0 sigur á Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fór á Pinatar Arena á Spáni.

Hilmir Rafn Mikalesson skoraði fyrsta mark leiksins á 15. mínútu en Ungverjar skoruðu sjálfsmark rétt fyrir leikhlé. Það var svo Hinrik Harðarson sem innsiglaði 3-0 sigur Íslands.

Liðið mætir næst Skotlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00 á Pinatar Arena.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Í gær

Frábær rekstur á Akranesi vekur mikla athygli – Eiga nálægt 200 milljónum í óráðstafað eigið fé

Frábær rekstur á Akranesi vekur mikla athygli – Eiga nálægt 200 milljónum í óráðstafað eigið fé
433Sport
Í gær

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Í gær

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“