fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Skoða það að reka Motta á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 20:30

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Juventus eru farnir að skoða það reka Thiago Motta úr starfi þjálfara en gengi liðsins hefur ekki verið merkilegt.

Motta tók við þjálfun Juventus síðasta sumar en hann hafði þá gert mjög vel með Bologna.

Igor Tudor er líklegastur til að taka við af Motta verði hann rekinn úr starfi.

Juventus gæti beðið fram á sumar með það að reka Motta en félagið er að skoða þetta.

Stórliðið á Ítalíu sættir sig ekki við meðalmennsku og því er málið til skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“
433Sport
Í gær

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“
433Sport
Í gær

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar
433Sport
Í gær

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Í gær

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag
433Sport
Í gær

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann