fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori verður frá í 2-3 vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir á hné í gær.

Þessi bakvörður Arsenal meiddist í leik með Ítalíu gegn Þjóðverjum í gær og óttuðust stuðningsmenn Arsenal það versta.

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu verður Calafiori þó frá í 2-3 vikur. Hann missir af seinni leiknum gegn Þjóðverjum í Þjóðadeildinni.

Þá missir Calafiori sennilega af leikjum Arsenal gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og mögulega fyrri leiknum gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn
433Sport
Í gær

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Í gær

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir