fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Sterkur sigur hjá Heimi í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 22:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írland, með Heimi Hallgrímsson í brúnni, vann Búlgaríu í kvöld.

Eins og Ísland er Írland að berjast við að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar og lék liðið fyrri leik sinn við Búlagaríu í kvöld.

Heimamenn í Búlgaríu komust yfir með marki Marin Petkov snemma leiks en Írar sneru leiknum sér í hag með mörkum Finn Azaz og Matt Doherty í fyrri hálfleik.

1-2 sigur niðurstaðan hjá Heimi og félögum. Liðið er því í sterkri stöðu fyrir seinni leikinn heima á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó