fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 15:30

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Real Madrid áhuga á því að kaupa spænska landsliðsmanninn, Martin Zubimendi í sumar.

Zubimendi er í eigu Real Sociedad en hann hefur um nokkurt skeið verið mjög eftirsóttur.

Liverpool reyndi að kaupa Zubimendi síðasta sumar en þá hafnaði hann félaginu og vildi vera áfram á Spáni.

Arsenal er svo sagt hafa mikinn áhuga á því að kaupa Zubimendi í sumar en Real Madrid ætlar með í þá keppni.

Sagt er að Real Madrid horfi á Zubimendi sem mikilvægan hlekk til að endurnýja liðið sitt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti tveimur dögum fyrr eftir gagnrýni þjálfarans – Sagður vera áhugalaus

Mætti tveimur dögum fyrr eftir gagnrýni þjálfarans – Sagður vera áhugalaus
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“