fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Arnar Smári yfirgefur Breiðablik og semur við Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Smári Arnarsson er genginn til liðs við Grindavík og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Arnar Smári kemur til Grindavíkur frá Breiðabliki þar sem hann hefur leikið allan sinn feril.

Arnar Smári verður tvítugur í ár og á að baki einn leik í meistaraflokki með Blikum í Bestu deildinni.

Meiðsli hafa haldið aðeins aftur af Arnari á síðustu tímabilum en fram að því hafði hann unnið sér sæti í æfingahópi hjá meistaraflokki Breiðabliks.

„Við erum mjög spennt að fá Arnar Smára til liðs við okkur. Hann er ungur og metnaðarfullur leikmaður sem mun styrkja sóknarleik okkar á komandi tímabili,“ segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti tveimur dögum fyrr eftir gagnrýni þjálfarans – Sagður vera áhugalaus

Mætti tveimur dögum fyrr eftir gagnrýni þjálfarans – Sagður vera áhugalaus
433Sport
Í gær

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi af Hlíðarenda

Mikil gleðitíðindi af Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina
433Sport
Í gær

Þægilegur sigur Íslands á Spáni

Þægilegur sigur Íslands á Spáni
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Í gær

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“